Söfnuðu dósum í Laugardalnum

23. september 2020

Vinkonurnar Arna Björnsdóttir og Móeiður Arnarsdóttir söfnuðu dósum í Laugardalnum til styrktar Rauða krossinum. Þær komu með afraksturinn þann 18. ágúst, heilar 34.028 krónur og afhentu Rauða krossinum. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.