Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

26. apríl 2019

Þær Izabela Edda Dariuszdóttir, Rún Dofradóttir, Gabrielé Vaitonité og Emma Sóley Arnarsdóttir söfnuðu dósum að virði 2288 kr. og afhentu Rauða krossinum.

Við þökkum þessum glæsilega vinkonuhópi fyrir frábært framtak.