Söfnuðu flöskum á Akureyri

4. júní 2019

Duglegu vinkonurnar Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir, Anika Snædís Gautadóttir og María Sól Helgadóttir, söfnuðu flöskum á Akureyri og gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins ágóðann, samtals 1.632 krónur.

Við þökkum stelpunum kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.