Söfnuðu flöskum og dósum til styrktar Rauða krossinum

16. júlí 2019

Sóley Ósk Vigarsdóttir og Heiðar Máni Reynisson söfnuðu flöskum og dósum og fengu í skilagjald 6.384 kr. sem þau gáfu Rauða krossinum að gjöf. 

Við þökkum þessum duglegu vinum kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.