• P1010018

Söfnuðu fyrir mannúðarstarfi

2. maí 2016

Vigdís Sól Eiríksdóttir, Lilja Þöll Eiðsdóttir og María Dís Marteinsdóttir héldu tombólu í Árbænum. Þær söfnuðu 3.528 krónum sem þær gáfu Rauða krossinn.