• Hrafnhildur-og-Lilja

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

27. september 2017

Systurnar Hrafnhildur Lóa Kvaran og Lilja Steinunn Kvaran héldu tombólu við Bónus í Hraunbæ.  Þær söfnuðu 8.132 kr sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf.  Við þökkum þeim kærlega fyrir frábært framtak.