Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

23. júlí 2019

Vinkonurnar Hrafnhildur Arney Jóhannsdóttir og Fransiska Ingadóttir söfnuðu 2902 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf. 

Rauði krossinn þakkar þessum flottu stelpum fyrir framlag þeirra til mannúðarmála.