• Gabriel-og-Tomas

Söfnuðu pening

16. október 2017

Gabríel Aron Sævarsson og Tómas Tómasson, sem búsettir eru í Reykjanesbæ, söfnuðu 5.198 kr frá ættingjum og vinum og gáfu Rauða krossinum á Íslandi.  Við þökkum þeim kærlega fyrir flott framtak.