Söfnuðu til styrktar Rauða krossinum

29. janúar 2019

Þessar hressu stelpur, Guðrún Friðrikka Vífilsdóttir, Sóley María Óttarsdóttir og Elísabet Ósk Jónsdóttir, söfnuðu flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum. Þær afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð sem var samtals 6000 krónur. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra famlag til mannúðarmála.