• Melkorka-og-Kria

Stórtombóla á Eiðistorgi

28. september 2017

Þær Kría Kolbeinsdóttir og Melkorka María Geirsdóttir héldu tombólu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og söfnuðu heilum 20.500 kr. sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi.

Sérlegir aðstoðarmenn þeirra voru Arney María Arnarsdóttir, Soffía Sóllilja Ástráðsdóttir, Ása María Ástráðsdóttir, Rebekka Gunnarsdóttir, Auður Alma Antonsdóttir Brink og Tjörvi Antonsson Brink.  Á myndina vantar Auði og Tjörva. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta frábæra framtak.  

Kria-og-Melkorka-og-serlegir-adstodarmenn