Stórtombóla í Hlíðunum

11. desember 2017

Þessir hressu og flottu krakkar, Jón Jökull Úlfarsson, Stefán Arnar Úlfarsson, Heimir Freyr Heimisson, Ágúst Leví Karlsson, Böðvar Stefánsson, Ólafur Kári Bjarnason. Fannar Dagur Fjalarsson og Elísabet María Heimisdóttir héldu tombólu fyrir utan Suðurver í Hlíðunum og söfnuðu þar 17.606 kr sem þau gáfu síðan Rauða krossinum. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta frábæra framlag!