Systratombóla

31. ágúst 2018

Þessar flottu systur, þær Perla Dís Vignisdóttir og Sóley Katla Vignisdóttir héldu tombólu á Akureyri og söfnuðu 3230 krónum. Þær gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir!