• Alfrun-og-Vala

Systur perluðu

21. ágúst 2019

Systurnar Álfrún og Vala Þórhallsdætur notuðu ímyndunaraflið og hæfileika sína og perluðu ýmsar fígúrur sem þær svo seldu til styrktar Rauða krossinum. Þær færðu okkur ágóðann, heildar 11.272 kr. 

Takk kærlega fyrir ykkar flotta framlag, stelpur!