
Stuðningur til Króatíu
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt Rauða krossinn um 10 milljónir króna sem veittar verða til stuðnings Rauða krossinum í Króatíu í kjölfar jarðskjálfta þar í landi dagana

Vilt þú gefa gjöf til góðra verka í jólagjöf?
Við kynnum áhaldapakka Frú Ragnheiðar, samtal til Hjálparsímans 1717 og stuðning við sjálfboðaliða í Sómalíu.

EMC Rannsóknir styrkja Rauða krossinn
EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk til alþjóðaverkefna

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.

Fólk sem býr við átök má ekki gleymast við bólusetningar
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC): tryggt verði að fólk sem býr við átök gleymist ekki í bólusetningum

Heimshörmungar 2020 - World Disaster Report 2020
Í dag kom út skýrsla Rauða kross hreyfingarinnar um hamfarir í heiminum World Disaster Report 2020 – „Come heat or high water: tökumst á við afleiðingar hamfarahlýnunar saman.“

Marel og Rauði krossinn í samstarf um aukið fæðuöryggi
Marel styrkir Rauða krossinn um eina milljón evra eða um 162 milljónir íslenskra króna sem verða nýttar í að auka fæðuöryggi viðkvæmra samfélaga í Suður Súdan.

Magnús Hallgrímsson fyrrum sendifulltrúi Rauða krossins látinn
Magnús var öflugur sendifulltrúi og lét sig sjaldan vanta á viðburði á vegum Rauða krossins.

Sendifulltrúi að störfum í Jemen
Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum í Aden í suðurhluta Jemen.

Lausn og flutningur fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen - rauntímauppfærsla
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) veitir upplýsingar í rauntíma á meðan á lausn og flutningi fanga sem voru í haldi í tengslum við átökin í Jemen stendur.

Hetjan mín ert þú / My Hero is you
Við viljum minna á barnabókina Hetjan mín ert þú um Covid19. / My Hero is you is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Skýrsla til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna kynnt
Níu félagasamtök unnu að skýrslunni sl. tvö ár

Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn opna meðferðardeild í Jemen til að bregðast við heimsfaraldri Covid19
Í vikunni var opnuð gjaldfrjáls meðferðardeild í Aden í Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af Covid19

Heilsugæsla á hjólum
Vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldusins hefur Rauði krossinn á Íslandi þurft að draga úr stuðningi við færanlega heilsugæslu í Sómalíu og óskar eftir framlögum.

Takk fyrir stuðninginn
Rúmar 16 milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun Rauða krossins vegna sprengingar í Beirút.

Sjálfbærnisjóður Rauða krossins hlýtur styrk
Rauði krossinn hlaut í dag styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka

Hetjan mín ert þú - barnabók um COVID-19
Rauði krossinn lét þýða bókina Hetjan mín ert þú á íslensku en hún er einnig aðgengileg á fjölmörgum öðrum tungumálum.

Fæðuskortur í skugga COVID-19
Þegar heimsfaraldur ógnar lífi og heilsu einstaklinga í ofanálag við fæðuskort þarf að taka höndum saman og bregðast hratt við

"My Hero is You"
"My Hero is you" is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Aðgerðir Rauða krossins og Rauða hálfmánans á heimsvísu gegn COVID-19
Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með dyggilegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og Mið-austurlöndum.

Vegna fyrirhugaðra brottvísana barnafjölskyldna og annarra einstaklinga til Grikklands
Rauði krossinn mótmælir fyrirhuguðum endursendingum

Söfnun CCP fyrir Rauða krossinn í Ástralíu
Spilarar EVE Online söfnuðu tæpum 14 milljónum króna vegna skógarelda í Ástralíu

Samstarfssamningur við Marel
Rauði krossinn og Marel hafa gert með sér fjögurra ára samstarfssamning.

Tölvutækni skiptir máli!
Tveir sendifulltrúar voru að störfum í Síerra Leóne í nóvember að efla tölvu- og upplýsingatækni Rauða krossins þar í landi.

Ástandið í Sýrlandi
Alþjóðaráð Rauða krossins lýsir þungum áhyggjum vegna óvirkrar vatnsdælustöðvar. Íslenskur sendifulltrúi að störfum.

Sendifulltrúi til starfa á Bahamas
Ívar Schram, sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins hélt í gær til hjálparstarfa á Bahamas.

Climate Centre - Red Cross
Rauði krossinn tók Maarten van Aalst, yfirmann Climate Centre, tali. Loftslagsmiðstöðvar Rauða krossins, tali. Viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan.

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir Sýrland
Rauði krossinn heldur starfsemi sinni í norðaustur Sýrlandi áfram

Alþjóðaráð Rauða krossins minnir á alþjóðleg mannúðarlög
Sýrland: Öll svæði ættu að vera örugg fyrir óbreytta borgara

Blæðingaskömm er raunveruleg
Rauði krossinn hefur um árabil unnið með stúlkum sem búa við sárafátækt á dreifbýlum svæðum í Malaví. Mikil áhersla er lögð á hreinlæti í tengslum við blæðingar, heilbrigði kvenna og að vinna gegn blæðingaskömm, en hún hamlar stúlkum á marga vegu, brýtur meðal annars upp skólagöngu.

Fjölda fanga sleppt úr haldi í Jemen
290 einstaklingum var sleppt úr haldi í Jemen með aðstoð Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC)

Hamfarahlýnun hrekur fólk á flótta
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í loftslagsverkfalli á föstudag.

70 ár frá samþykkt Genfarsamninganna
Í dag eru 70 ár frá því að Genfarsamningarnir voru samþykktir. Genfarsamningarnir eru alþjóðleg mannúðarlög sem hafa það að markmiði að vernda þá sem ekki taka beinan þátt í átökum.

Annar mesti ebólufaraldur sögunnar veldur neyðarástandi á heimsvísu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (e. WHO) lýsti í fyrradag yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldurs í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.

Rauði krossinn sendir sendifulltrúa til Úganda vegna ebólusmita
Magna Björg Ólafsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er nú farin út til Úganda til að veita aðstoð og ráðgjöf varðandi ebólu og hvernig megi koma í veg fyrir frekari smit í Úganda.

Neyðarvarnir bjarga lífum
Í byrjun mars á þessu ári gekk fellibylurinn Idai yfir Mósambík, Malaví og Simbabve. Í löndunum þremur skildu fellibylurinn og ofsaflóð eftir sig mikinn fjölda látinna og slasaðra.

Palestínskur sjúkraflutningamaður Rauða hálfmánans lést við störf á Gaza
Mohammad Judeili, sjúkraflutningamaður Rauða hálfmánans í Palestínu lést í gær, en hann var skotinn fyrir rúmum mánuði af Ísraelsher þar sem hann stóð vaktina og sótti slasaða á Gaza

Rauði krossinn vekur athygli á túrheilbrigði kvenna á fátækum svæðum
Víða um heim skortir stúlkur dömubindi og hafa lítinn sem engan aðgang að hreinlætisaðstöðu þegar þær eru á túr.

Tveir sendifulltrúar frá Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í Al-Hol flóttamannabúðunum í Sýrlandi
Tveir sendifulltrúar frá Rauða krossinum á Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í flóttamannbúðunum í Al-Hol í Sýrlandi, þau Orri Gunnarsson, tæknimaður í vatnshreinsimálum (WASH) og Jóhanna Elísabet Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

Rauði krossinn á Íslandi svarar neyðarbeiðni með hjálp landsmanna
Ljóst er að mikil og strembin vinna er framundan við uppbyggingu eftir þá eyðileggingu sem fellibyljirnir Idai og Keneth ásamt ofsaflóðum ollu í nokkrum fátækustu löndum heims í sunnanverðri Afríku í mars. Síðustu vikur hefur Rauði krossinn á Íslandi staðið fyrir söfnun til hjálpar fórnarlömbum ofsaflóðanna og er söfnunin enn í gangi. Rúmar 41 milljónir hafa verið sendar út sem nýtast í hjálparstörf á hamfarasvæðnum.

Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku enn í gangi
Alvarlegt ástand ríkir enn í sunnanverði Afríku eftir að fellibylurinn Idai skall á svæðið fyrir rúmum fjórum vikum. Flóðin sem fylgdu fellibylnum ollu gríðarlegum skaða í Mósambík, Malaví og Simbabwe en af þessum þremur ríkjum er ástandið hvað verst í Mósambik, en þar breiðist smitsjúkdómurinn kólera hratt út.

Verkefni Rauða krossins í Malaví miðar vel áfram
Í síðustu viku heimsótti utanríkisráðherra Íslands höfuðstöðvar Rauða krossins í Malaví til að kynna sér langtímaþróunarsamstarf félagsins sem íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa stutt frá árinu 2012.

Neyðarsöfnun fyrir Jemen
Þú getur stutt starf Rauða krossins í Jemen með 2900 kr. framlagi með því að senda SMS-ið HJALP í númerið 1900.

Bann við kjarnorkuvopnum
Rauði krossinn hvetur íslensk stjórnvöld til að skrifa undir og fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum.

24 einstaklingum sleppt úr haldi í Suður-Súdan
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) staðfesti í síðustu viku að 24 einstaklingum sem verið höfðu í haldi hefði verið sleppt.

Áskoranir í baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi á átakasvæðum
Yves Daccord, framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) mun tala á opnum fundi Rauða krossins á Íslandi og Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands mánudaginn 15. október nk.

Rúmlega 100 milljón króna framlag til Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó
Ebólufaraldur og vopnuð átök í Kongó kalla á stuðning frá Íslandi

Þingflokkur Sjálfstæðisflokks í heimsókn
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Rauða krossinn á dögunum.

Alþjóðadagur þeirra horfnu
Á hverju ári týnast þúsundir farandfólks á leið sinni til Evrópu. Rauði krossinn aðstoðar fjölskyldur við að sameinast.

Ár frá því fólksflutningar hófust
Þann 25. ágúst er ár liðið frá því átök brutust út í Rakhine héraði í Mjanmar og miklir fólksflutningar hófust til Bangladess.

Páll og Magna Björk að störfum
Sendifulltrúarnir og hjúkrunarfræðingarnir Páll Biering og Magna Björk Ólafsdóttir eru að störfum á tjaldsjúkrahúsi Rauða krossins í Bangladess.

Ný skýrsla frá IFRC
Hindranir að grunnþjónustu breyta fólksflutningum í mannúðarvanda, segir í nýrri skýrslu Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans.

Aukinn heilbrigðisstuðningur við Róhingja í Bangladess
Rauði krossinn á Íslandi mun veita 15 milljónum króna í sálrænan stuðning í flóttamannabúðum í Bangladess.

Hjálparhönd Íslandsbanka styrkir alþjóðlegt hjálparstarf
Hjálparhönd Íslandsbanka styrkir brúun hins stafræna bils í yfir tíu Afríkuríkjum.