IMG_0957

19. apríl 2017 : Mikilvægt framlag til neyðarsöfnunar

Nemendur úr Jafnréttisskóla SÞ héldu viðburði til styrktar Sómalíu og Suður-Súdan

Thorunn_Hreggvidsdottir_2017--3-

5. apríl 2017 : Sendifulltrúi fer til Mósúl í Írak

Þórunn Hreggviðsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt til Mósúl í Írak í gær.

Halldor-Gislason-i-Malavi

24. febrúar 2017 : Sendifulltrúi í Malaví

Halldór Gíslason er staddur í Malaví á vegum Rauða krossins á Íslandi

AR-170139859

31. janúar 2017 : Flóttamenn frá Sýrlandi komu til landsins

Alls komu 22 sýrlenskir flóttamenn til Íslands og munu setjast að víðsvegar um landið. Forseti Íslands auk ráðherra, borgarstjóra og fulltrúum Rauða krossins tóku vel á móti hópnum á Bessastöðum.

20. janúar 2017 : Suður-Súdan - land á krossgötum

Fyrirlestur í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9, miðvikudaginn 25. janúar kl. 8.30-9.30
Kristin_vb

29. júní 2016 : Kristín ein af áhrifakonum á Íslandi

Kvenréttindadeginum er fagnað ár hvert þann 19. júní og þess minnst að þann dag, árið 1915, fengu konur kosningarétt á Íslandi. 

IMG_0246

8. júní 2016 : Fatagjöf til Hvíta-Rússlands

Árleg fatasöfnun nemenda við Vogaskóla fór fram í dag. Fötin sem þau gefa koma úr þeirra eigin fataskáp og verða send til Hvíta-Rússlands. 

13329569_808461139284786_5577067939184171474_o

7. júní 2016 : Skyndihjálparsnillingar á EM

Þessir skyndihjálparsnillingar héldu til Frakklands í morgun til að taka þátt í neyðarþjónustu Rauða krossins í Frakklandi í tengslum við EM

IMG_0215

6. júní 2016 : María bregst við neyðarástandi

María Ólafsdóttir, sérfræðingur í heimilislækningum, er á leið til Grikklands á vegum Rauða krossins á Íslandi til að bregðast við neyðarástandi

_SOS8819

29. maí 2016 : Ársskýrsla Rauða krossins á Íslandi

Rauði krossinn á Íslandi hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2015. Af mörgu er að taka og öllum helstu verkefnum ársins gefin góð skil í skýrslunni. 

150904_FOR_EuropeMigrantsItaly.jpg.CROP.promo-xlarge2

28. maí 2016 : Ályktun frá Aðalfundi

Byggjum betra samfélag, nýtum kosti fjölbreytileikans og tökumst á við áskoranirnar sem honum fylgja. 

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40

21. maí 2016 : Aðalfundur Rauða krossins á Íslandi 21 maí

Aðalfundur Rauða krossins verður haldinn laugardaginn 21. maí 2016 á Fosshótel Reykjavík og byrjar kl. 9:00

Voluntary-Service

8. maí 2016 : Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn

Í dag 8. maí er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn. Þá gefst tækifæri til að fagna hugrekki og dirfsku þeirra sjálfboðaliða sem starfa fyrir samtökin víðsvegar um heim

P-PAN0058

22. apríl 2016 : Hjálpargögn berast til Ekvador

Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans hafa sent mikið magn hjálpargagna til Ekvador í framhaldi af miklum jarðaskjálfta sem reið yfir 16. apríl síðastliðinn.

Ecuador-earthquake-17-april-clinic

18. apríl 2016 : Sjálfboðaliðar að störfum í Ekvador

Yfir 800 sjálfboðaliðar og starfsmenn Rauða krossins í Ekvador eru nú að störfum eftir að mikill jarðskjálfti reið þar yfir á dögunum. Talið er að um 230 manns hafi farist og um 1500 manns slasast.

13001190_787054731425427_2373190369278277337_n

17. apríl 2016 : Stór jarðskjálfti í Japan

Stór jarðskjálfti varð í Kumamoto í Japan í gær, í kjölfar annars sem varð í sama héraði á fimmtudag. 69.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín, m.a. vegna eftirskjálfta.

Palestina_mannvinir--2-

14. apríl 2016 : Sálfélagslegur stuðningur í Palestínu

Á undanförnum árum hefur Rauði krossinn á Íslandi tekið þátt í samstarfsverkefni í sálrænum stuðningi við íbúa Palestínu með dyggri aðstoð Mannvina og utanríkisráðuneytisins. 

20141121_093151

4. apríl 2016 : Styður færanlega heilsugæslu í Sómalíu

Rauði krossinn á Íslandi styrkir færanlega heilsugæslu í Sómalíu. Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins er ein deild sem styður verkefnið og hefur lagt því lið.

64e1729da0a9a42e660f6a70670076df

16. mars 2016 : Fimmtán milljónir í hjálparstarf í Sýrlandi

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að verja fimmtán milljónum króna til hjálparstarfs í Sýrlandi. Fjármagnið fer til Alþjóðaráðs Rauða krossins.

12716139_755125311285036_1963649696766424187_o

15. febrúar 2016 : 49 hælisumsóknir í janúar

Í janúar bárust 49 umsóknir um hæli á Íslandi frá einstaklingum frá níu löndum. Til samanburðar bárust fjórtán hælisumsóknir í janúar árið 2015 þannig að um er að ræða rúmlega þreföldun umsókna miðað við sama tímabil í fyrra. 

1545666_752492434881657_1824449778907731525_n

9. febrúar 2016 : Samstarf við Rauða krossinn í Grænlandi

Rauði krossinn á Íslandi og Rauði krossinn á Grænlandi hafa undirritað samstarfssamning til næstu þriggja ára um uppbyggingu ungmenna- og sjálfboðastarfs í Nuuk

2044_738012209663013_2691604060686267785_n

12. janúar 2016 : Helga Pálmadóttir til starfa í Suður-Súdan

Helga Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur, verður við störf í Suður-Súdan næstu vikur á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Þetta er önnur sendiför Helgu á vegum Rauða krossins. 

20151117_094313

21. desember 2015 : Fleiri vatnsbrunnar í Malaví

Hjálparstarf Rauða krossins á Íslandi í Mangochi í Malaví hófst árið 2013 og hafði að markmiði að draga úr barna- og mæðradauða, auka hreinlæti og draga úr sjúkdómum með því að auka aðgengi að hreinu vatni. 

_SOS8749

18. desember 2015 : Utanríkisráðuneytið og Rauði krossinn samþykkja mannúðarskuldbindingar

Á alþjóðlega mannréttindadeginum og afmælisdegi Rauða krossins á Íslandi, þann 10. desember sl., samþykktu íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi fjórar sameiginlegar skuldbindingar.

IMG_5619

14. desember 2015 : Formaður Rauða krossins hélt ræðu á alþjóðaráðstefnu

Ræða Sveins Kristinssonar, formanns Rauða krossins á Íslandi á 32. alþjóðaráðstefnu Rauða krossins í Genf. Ráðstefnuna sækja öll landsfélög Rauða krossins.

12237942_718316101632624_3284764462387686587_o

12. nóvember 2015 : Vinahúsið í Grundarfirði sendir hlýju til Hvíta-Rússlands

Vinahús Rauða krossins í Grundarfirði er athvarf fyrir alla þá sem hafa ánægju af góðum félagsskap og vilja láta gott af sér leiða.

Refugees_lesbos_bronstein20-1

9. nóvember 2015 : 13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi

Rauði krossinn á Íslandi veitir 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi.

12195778_716177561846478_6363816547382505999_n

5. nóvember 2015 : Fyrsti íslenski sendifulltrúinn á Grikklandi

Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins. Er þetta í fyrsta sinn sem Rauði krossinn á Íslandi sendir sendifulltrúa til Grikklands.

Helga_Thorolfsdottir_2015

29. október 2015 : Helga Þórólfsdóttir fer sem sendifulltrúi til Írak

Helga Þórólfsdóttir, friðar- og átakafræðingur, hefur verið starfandi sem sendifulltrúi Alþjóða Rauða krossins, ICRC, í Írak um sex mánaða skeið en hún hélt af landi brott til Bagdad í byrjun mars á þessu ári.

2010-Haiti-FACTteymid_Hlin

20. október 2015 : Íslenskir sendifulltrúar til Nýju-Gineu og Suður-Súdan

Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi héldu af stað í krefjandi verkefni í byrjun októbermánaðar.

12140918_710859269044974_3226276377432285800_o

20. október 2015 : Menntun með aðstoð mannvina

Lífið er loksins að taka við sér á ný í Moyamba í Síerra Leóne eins og brosin á andlitum þessara unglingsstúlkna bera með sér. Þær eru hluti 150 nemenda í Moyamba sem hljóta menntun fyrir tilstilli mannvina Rauða krossins.

12030316_703757403088494_8565712845364146108_o

25. september 2015 : Hélt námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl

Jóhann Thoroddsen sálfræðingur Rauða krossins hélt tvö námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl í Afganistan á dögunum. Þátttakendur voru starfsmenn endurhæfingarstöðva Alþjóðaráðs Rauða krossins í Kabúl

RKI_-Syrland_skjaauglysing02

8. september 2015 : Hjálpum flóttafólki!

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja fjársöfnun til að styðja flóttafólk. Umræðan um flóttafólk hefur ekki farið framhjá neinum undanfarna daga. Vandamálið sem heimsbyggðin öll stendur frammi fyrir er aðkallandi en fjöldi flóttamanna hefur aldrei verið meiri í mannkynssögunni

IMG_7995

7. september 2015 : Við getum múltitaskað

Hin mikla bylgja velvildar í garð sýrlenskra flóttamanna dregur fram allt það besta í þjóðarsálinni. Á nokkrum sólarhringum hafa fleiri en þúsund manns skráð sig til sjálfboðastarfa hjá Rauða krossinum.

Download

28. ágúst 2015 : 220 hafa leitað hælis á Íslandi á einu ári - Viltu þú taka þátt í félagsstarfi?

Eitt ár er liðið frá því að Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur þann 25.08.2015. Á þessu eina ári hafa 220 manns sótt um hæli á Íslandi.

Greece-migrants759

27. ágúst 2015 : Samstaða um mannúð og réttaröryggi

Frumvarpsdrögin sem þingmannanefnd undir forystu Óttars Proppé birti á mánudag er stórviðburður á heimsvísu. Á meðan Evrópa logar í deilum um flóttafólk og farendur þá hafa íslensku stjórnmálaflokkarnir komið sér saman um reglur þar sem mannúð og réttaröryggi eru í fyrirrúmi.

IMG_1553

19. ágúst 2015 : Flóttafólk á réttindi - Viðtal við Elhadj As Sy

Evrópulönd geta ekki vísað frá sér ábyrgðinni á örlögum flóttafólks, sem nú streymir yfir Miðjarðarhafið frá stríðshrjáðum löndum á borð við Sýrland og Írak, segir framkvæmdastjóri Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans.

Kakasus_House-rescue-a

19. ágúst 2015 : Uppbygging neyðarvarna í Armeníu og Georgíu

Rauði krossinn á Íslandi hefur síðan 2010 tekið þátt í uppbyggingu neyðarvarna í Armeníu og Georgíu. Náttúruhamfarir eru algengar í löndunum, en bæði löndin liggja á jarðskjálftasvæði.

Helga-Nepal-1

28. júlí 2015 : Tveir sendifulltrúar til Nepal

Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi.

Helga-nepal-Laxmi

13. júlí 2015 : Fimm sendifulltrúar hafa tekið þátt í hjálparstarfinu í Nepal

Ástandið í Nepal er enn mjög erfitt og margir sem enn þarfnast aðstoðar. Rauði krossinn á Íslandi brást við með því að hefja neyðarsöfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna og sendi strax á vettvang sendifulltrúa.

P-NPL0346

6. júlí 2015 : Tveir sendifulltrúar í viðbót til Nepal

Rauði kross­inn á Íslandi hef­ur sent tvo nýja sendi­full­trúa til starfa í Nepal. Lilja Óskars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur og Ágústa Hjör­dís Krist­ins­dótt­ir bráðahjúkr­un­ar­fræðing­ur eru komnar til Chaut­ara í norður­hluta Nepal

12195778_716177561846478_6363816547382505999_n

26. júní 2015 : Íslenskur sendifulltrúi til Jemen

Páll Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði við Háskóla Íslands, er lagður af stað í sendiför til Jemen og Djibútí á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC). Páll ferðast til hafnarborgarinnar Aden í gegnum Djibútí þar sem hann mun hafa vinnuaðstöðu.

Helga-Nepal-1

4. júní 2015 : CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal

Starfsfólk CCP veitti fulltrúum Rauða krossins á Íslandi 13,8 milljónir króna, 103.650 þúsund dalir, til mannúðar- og hjálparstarfs í Nepal.

P-NPL0346

27. maí 2015 : Neyðarsöfnun vegna Nepal

Þann 25. apríl síðastliðinn skók risajarðskjálfti Nepal. Annar skjálfti reið yfir þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns þegar þetta er skrifað. Rúmlega 20 þúsund eru slasaðir og milljónir fjölskyldna hafa misst heimili sín.

P-NPL0388

22. maí 2015 : Alvogen heldur styrktartónleika fyrir börn í Nepal

Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur ákveðið að halda styrktartónleika í Hörpu þann 6. júní næstkomandi í samstarfi við Rauða krossinn og UNICEF en samtökin standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjáltans mikla í Nepal.

P-NPL0421

21. maí 2015 : Augnabliksmyndir af vettvangi hjálparstarfs í Nepal

Þann 25. apríl s.l. reið jarðskjálfti yfir Nepal að styrkleika 7.8 á Richter. Átta dögum síðar var norska ERUteymið búið að koma upp neyðarsjúkrahúsi á fótboltavelli í Chautara í norðurhluta Nepal.

Helga-nepal-Laxmi

21. maí 2015 : Ótrúleg saga Laxmi í Chautara

Laxmi er 72 ára og býr í litlu þorpi í um 40 mínútna fjarlægð frá Chautara í norðurhluta Nepal, þar sem norski Rauði krossinn starfrækir tjaldsjúkrahús.

Nepal_pokasjodur

21. maí 2015 : Pokasjóður styrkir neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi

Stjórn Pokasjóðs hefur ákveðið að styrkja neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi um fimm milljónir króna. Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí.

11312674_651378634993038_1435080104810628694_o

20. maí 2015 : Heilsugæsla á hjólum fyrir sýrlenska flóttamenn

Um þessar mundir eru hátt í 1,2 milljón sýrlenskra flóttamanna í nágrannalandinu Líbanon. Erfitt er að ímynda sér álagið sem flóttafólkið glímir við og þá einnig líbanska þjóðin sem telur aðeins 4,5 milljónir.