
Saman fyrir Seyðisfjörð - rafræn listahátíð 25. -31. janúar
Hjaltalín, Vök, Bjartar Sveiflur, JFDR, Cyber o.fl. koma fram

Algeng viðbrögð við missi / A common response to loss / Najczęstsza reakcja na stratę
Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar um algeng viðbrögð við missi, í kjölfar atburða líkt og á Seyðisfirði sl. vikur.

Umsóknir um styrk vegna aurskriða / Applications for support du to the mudslide / Wnioski o dotacje na osuwiska
Opnað hefur verið fyrir umsóknir styrkja til þolenda náttúruhamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020.

Saman fyrir Seyðisfjörð
Saman fyrir Seyðisfjörð er nýtt samstarfsverkefni sem beitir sér fyrir uppbyggingu Seyðisfjarðar eftir þann harmleik sem átti sér stað fyrir jól. Rauði krossinn tekur við fjárframlögum.

Hver verður Skyndihjálparmaður ársins 2020?
Rauði krossinn á Íslandi leitar að Skyndihjálparmanni ársins 2020. Veist þú um einhvern?

Helga Sif sæmd fálkaorðu
Helga Sif Friðjónsdóttir var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag fyrir brautryðjendastörf á vettvangi skaðaminnkunar, en hún var í forsvari fyrir stofnun Frú Ragnheiðar árið 2009.

Iðnfélög styrkja Rauða krossinn
Byggiðn, FÍT, Matvís, RSÍ og Samiðn styrkja jólaaðstoð Rauða krossins

Tombóla í Vogum
Vinkonurnar Birna Rán og Helena Marý héldu tombólu í haust og komu peningunum til skila þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.

Sjóvá styrkir neyðarvarnir Rauða krossins um 15 milljónir króna
Stuðningur Sjóvá mun efla viðbúnað Rauða krossins við hvers kyns krísum og hamförum

Umsögn Rauða krossins um breytingu á lögum um útlendinga
Rauði krossinn birtir umsögn sína um breytingu á lögum um útlendinga um aldursgreiningu með heildstæðu mati

Sameinuð deild á Suðurnesjum
Grindavíkur- og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild í byrjun október í Rauða krossinn á Suðurnesjum.

Seyðisfjarðardeild sameinast Múlasýsludeild
Þann 1. nóvember sl. sameinaðist Seyðisfjarðardeild Múlasýsludeild

Rauði krossinn í Fjarðabyggð tekinn til starfa
Nokkrar deildir Rauða krossins hafa nú sameinast og heitir nýstofnuð deild Rauði krossinn í Fjarðabyggð.

Hetjan mín ert þú / My Hero is you
Við viljum minna á barnabókina Hetjan mín ert þú um Covid19. / My Hero is you is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Rauði krossinn hættir rekstri Konukots
Á morgun eru tímamót þegar Rauði krossinn hættir rekstri Konukots eftir 16 ára starfsemi og Rótin, félag um konur, áföll og vímuefni tekur við.

Sameining deilda Rauða krossins í Reykjavík og Mosfellsbæ
Á nýliðnum aðalfundum Rauða krossins í Reykjavík og Rauða krossins í Mosfellsbæ var samþykkt að leggja niður deildirnar tvær og stofna nýja sameinaða deild.

Aðalfundur við óvenjulegar aðstæður í dag
Endurskoðuð lög, stefna til ársins 2030 og nýir stjórnarmenn kjörnir.

112 dagurinn haldinn hátíðlegur
Víðsvegar um landið kom fólk saman, m.a. á Egilsstöðum, Borgarnesi og á höfuðborgar

Auglýst eftir framboðum
Rauði krossinn auglýsir eftir stjórnarmönnum í stjórn félagsins sem kjörin verður á aðalfundi félagsins 23. maí nk. Einnig er auglýst eftir skoðunarmönnum.

Þekkir þú Skyndihjálparmann ársins?
Veistu um einhvern sem með snarræði sínu og réttum viðbrögðum bjargaði mannslífi á árinu 2019?

Krónan styrkir Konukot og Frú Ragnheiði
Fyrir jól styrkti Krónan tvö verkefni Rauða krossins en viðskiptavinir verslunarinnar völdu þau.

Tulipop gefur skólasett fyrir börn flóttafólks
Íslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop gaf Rauða krossinum 25 skólasett fyrir börn flóttafólks á Íslandi.

Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
نظرا لصعوبة الطقس سنغلق المكتب على الساعة 14:00
Mikilvægt framlag tombólubarna
Tombólubörn söfnuðu rúmum 400.000 krónum á árinu sem fer til stuðnings börnum í Sómalíu.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.

GJ Travel aðstoðar Rauða krossinn
GJ Travel hefur lagt Rauða krossinum lið allt frá árinu 1956 við móttöku einstaklinga með alþjóðlega vernd.

Neyðarvarnarmálþing Rauða krossins
Um helgina var haldið vel heppnað neyðarvarnarmálþing á Heimalandi undir Eyjafjöllum.

Migrant Talent Garden samstarfsverkefni
Sjö Evrópulönd vinna saman að því að styðja við frumkvöðlastarf innflytjenda. Samstarfsaðilarnir komu í heimsókn sl. sumar og kynntu sér starf Rauða krossins.

Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum
Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.

Laus störf á Egilsstöðum.
Rauði krossinn í Múlasýslu óskar eftir starfsfólki í Nytjamarkað/Fatabúð á Egilsstöðum.

Vefnámskeið í skyndihjálp
Ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp er gott bæði fyrir þau sem aldrei hafa lært skyndihjálp og til upprifjunar.

Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi
Viðbragðshópur, með sjálfboðaliðum um allt Suðurland, var stofnaður á árinu og hefur hlotið ýmisskonar fræðslu.

Viltu fá innsýn í hvernig er að vera á flótta?
Ungmennahópur Rauða krossins setur upp hlutverkaleikinn Á flótta.

Sameining deilda á Austurlandi
Rauða kross deildirnar á Vopnafirði og Héraði- og Borgarfirði eystra sameinast í Rauða krossinn í Múlasýslu

100 ár liðin frá Kötlugosi
Við minnumst þess í dag að öld er frá því Kötlugos hófst. Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru eins tilbúnir og hægt er fyrir eldgos og aðrar náttúruhamfarir.

Laust starf hjúkrunarfræðings í Frú Ragnheiði
Rauði krossinn í Reykjavík leitar að hjúkrunarfræðingi í 50% starf í skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiði.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokks í heimsókn
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Rauða krossinn á dögunum.

Leiðtogaakademía Rauða krossins
Við leitum að ungu fólki til þess að taka þátt í leiðtogaakademíu um Heimsmarkmið SÞ í Kaupmannahöfn október nk.

Stofnun styrkarsjóðs
Á aðalfundi Rauða krossins í maí sl. var samþykkt að stofna sjóð til styrktar þeim sem búa við sárafátækt.

Dósasöfnun á Akureyri
Vinkonurnar Sunna Dís og Hrafnhildur Kara söfnuðu dósum og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð.

Tækifæri - valdeflandi verkefni
Arngunnur Ýr Magnúsdóttir varð á dögunum fyrst til að klára „bronsstigið“ í verkefninu Tækifæri.