
Saman fyrir Seyðisfjörð - rafræn listahátíð 25. -31. janúar
Hjaltalín, Vök, Bjartar Sveiflur, JFDR, Cyber o.fl. koma fram

Algeng viðbrögð við missi / A common response to loss / Najczęstsza reakcja na stratę
Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar um algeng viðbrögð við missi, í kjölfar atburða líkt og á Seyðisfirði sl. vikur.

Umsóknir um styrk vegna aurskriða / Applications for support du to the mudslide / Wnioski o dotacje na osuwiska
Opnað hefur verið fyrir umsóknir styrkja til þolenda náttúruhamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020.

Saman fyrir Seyðisfjörð
Saman fyrir Seyðisfjörð er nýtt samstarfsverkefni sem beitir sér fyrir uppbyggingu Seyðisfjarðar eftir þann harmleik sem átti sér stað fyrir jól. Rauði krossinn tekur við fjárframlögum.

Hver verður Skyndihjálparmaður ársins 2020?
Rauði krossinn á Íslandi leitar að Skyndihjálparmanni ársins 2020. Veist þú um einhvern?

Helga Sif sæmd fálkaorðu
Helga Sif Friðjónsdóttir var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag fyrir brautryðjendastörf á vettvangi skaðaminnkunar, en hún var í forsvari fyrir stofnun Frú Ragnheiðar árið 2009.

Iðnfélög styrkja Rauða krossinn
Byggiðn, FÍT, Matvís, RSÍ og Samiðn styrkja jólaaðstoð Rauða krossins

Vilt þú gefa gjöf til góðra verka í jólagjöf?
Við kynnum áhaldapakka Frú Ragnheiðar, samtal til Hjálparsímans 1717 og stuðning við sjálfboðaliða í Sómalíu.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.

Sjóvá styrkir neyðarvarnir Rauða krossins um 15 milljónir króna
Stuðningur Sjóvá mun efla viðbúnað Rauða krossins við hvers kyns krísum og hamförum

Umsögn Rauða krossins um breytingu á lögum um útlendinga
Rauði krossinn birtir umsögn sína um breytingu á lögum um útlendinga um aldursgreiningu með heildstæðu mati

Veglegur styrkur til Hjálparsímans
Líknarsjóður Ögnu og Halldórs Jónssonar veitti 5 milljón króna styrk til Hjálparsímans 1717.

Heimshörmungar 2020 - World Disaster Report 2020
Í dag kom út skýrsla Rauða kross hreyfingarinnar um hamfarir í heiminum World Disaster Report 2020 – „Come heat or high water: tökumst á við afleiðingar hamfarahlýnunar saman.“

Dómsmálaráðherra í heimsókn í farsóttarhúsi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og æðsti yfirmaður almannavarna heimsótti farsóttarhúsið við Rauðarárstíg í vikunni.

Hetjan mín ert þú / My Hero is you
Við viljum minna á barnabókina Hetjan mín ert þú um Covid19. / My Hero is you is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Skýrsla til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna kynnt
Níu félagasamtök unnu að skýrslunni sl. tvö ár

Rauði krossinn hættir rekstri Konukots
Á morgun eru tímamót þegar Rauði krossinn hættir rekstri Konukots eftir 16 ára starfsemi og Rótin, félag um konur, áföll og vímuefni tekur við.

Endurnýtt líf gefið út í annað sinn!
Rauðakrossbúðirnar gefa í annað sinn út tímaritið Endurnýtt líf í dag föstudaginn, 11. september.

Langur málsmeðferðartími
Að gefnu tilefni ítrekar Rauði krossinn áhyggjur af löngum málsmeðferðartíma barnafjölskyldna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd hér á landi.

Spilakort og innlend netspilun til að taka á spilavanda
Frá Rauða krossinum, SÁÁ og Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, eigendum Íslandsspila.

Aðalfundur við óvenjulegar aðstæður í dag
Endurskoðuð lög, stefna til ársins 2030 og nýir stjórnarmenn kjörnir.

Hetjan mín ert þú - barnabók um COVID-19
Rauði krossinn lét þýða bókina Hetjan mín ert þú á íslensku en hún er einnig aðgengileg á fjölmörgum öðrum tungumálum.

"My Hero is You"
"My Hero is you" is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic.

Eliza Reid heimsótti Rauða krossinn í gær
Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í dag starfstöð Rauða krossins við Efstaleiti, þar sem sjálfboðaliðar svara dag og nótt í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og færði þeim heimabakaðar kökur.

Kynningarfundur Karla í skúrum í Kópavogi frestað
Kynningarfundur Karla í skúrum sem átti að halda fimmtudaginn 12. mars kl. 10 í Digraneskirkju er frestað um óákveðinn tíma.

Rauði krossinn sér um farsóttarhúsið og sinnir símtölum 1717
Nú þegar faraldur COVID-19 af völdum kórónaveirunnar breiðist hratt út gegnir Rauði krossinn á Íslandi ákveðum skyldum og tekur þátt í viðbragðsáætlun almannavarna vegna heimsfaraldsins

Engin námskeið hjá Rauða krossinum á næstunni
Öllum námskeiðum Rauða krossins á næstunni hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldsins.

112 dagurinn haldinn hátíðlegur
Víðsvegar um landið kom fólk saman, m.a. á Egilsstöðum, Borgarnesi og á höfuðborgar

Hjálparsíminn 1717 og Frú Ragnheiður hlutu veglega styrki
Tvö verkefna Rauða krossins hlutu styrki frá heilbrigðisráðuneytinu

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi
Rauði krossinn ítrekar fyrri afstöðu sína um að ekki sé boðlegt að senda fólk til Grikklands.

Málsmeðferð barna á flótta
Rauði krossinn fagnar þeim skrefum sem tekin voru í máli pakistanskrar fjölskyldu í gær, þar sem brottflutningi þeirra til Pakistan var frestað.

Auglýst eftir framboðum
Rauði krossinn auglýsir eftir stjórnarmönnum í stjórn félagsins sem kjörin verður á aðalfundi félagsins 23. maí nk. Einnig er auglýst eftir skoðunarmönnum.

3 dagar - kynntu þér málið!
Verkefninu 3 dagar er ætlað að undirbúa hvert og eitt heimili undir að vera sjálfu sér nægt í 3 daga ef hamfarir og neyðarástand dynur yfir.

Óvissustig almannavarna vegna kórónaveiru (2019-nCoV)
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (2019-nCoV). Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi.

Þekkir þú Skyndihjálparmann ársins?
Veistu um einhvern sem með snarræði sínu og réttum viðbrögðum bjargaði mannslífi á árinu 2019?

CCEP Iceland styrkir Rauða krossinn
Coca-Cola European Partners á Íslandi styrkir innanlandsstarf Rauða krossins með með árlegum fjárstuðningi til næstu þriggja ára og er þar með einn helsti bakhjarl Rauða krossins innanlands.

Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
نظرا لصعوبة الطقس سنغلق المكتب على الساعة 14:00
Sérðu mig?
Um 450 einstaklingar hafa notið góðs af úthlutun úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins í ár.

Misbrigði V - LHÍ og Rauði krossinn í samstarfi
Rauði krossinn hefur um fimm ára skeið verið í samstarfi við hönnunar- og arkitektúradeild Listaháskóla Íslands.

Neyðarvarnarmálþing Rauða krossins
Um helgina var haldið vel heppnað neyðarvarnarmálþing á Heimalandi undir Eyjafjöllum.

Hamfarahlýnun hrekur fólk á flótta
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í loftslagsverkfalli á föstudag.

Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum
Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.

Lofsverðar gjafir sem mætti vera meira um
Gylfi Magnússon segir eignir styrktarsjóða Háskóla Íslands nema tæpum sex milljörðum króna. Vel heppnað málþing um erfðagjafir í Iðnó.

Vefnámskeið í skyndihjálp
Ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp er gott bæði fyrir þau sem aldrei hafa lært skyndihjálp og til upprifjunar.

Gefðu framtíðinni forskot
Góðgerðarfélög á Íslandi hafa tekið höndum saman undir forystu Almannaheilla um að kynna erfðagjafir fyrir almenningi.

Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi
Viðbragðshópur, með sjálfboðaliðum um allt Suðurland, var stofnaður á árinu og hefur hlotið ýmisskonar fræðslu.

Fyrrum nemandi Jafnréttisháskólans veitir Rauða krossinum ráðgjöf
Undanfarnar vikur hefur Rauði krossinn notið liðsinnis hinnar palestínsku Jolene Zaghloul.

Sjálfboðaliðar Rauða krossins kallaðir út vegna flugslyssins í Fljótshlíð
Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi var kallaður út 9. júní vegna alvarlegs flugslys í Fljótshlíð.

Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.

Fræðslufundur um komu flóttafólks til Garðabæjar
Miðvikudaginn 5. júní kl. 17:15 verður haldinn fræðslufundur, í Sveinatungu á Garðatorgi 7, um móttöku flóttafólks til Garðabæjar.
Fólkið á bakvið tjöldin
Það sem gerir Rauða krossinn að öflugu félagi, er sterkt net sjálfboðaliða sem er sérþjálfað á ýmsum sviðum.
Félagið er afar stolt af fólkinu sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu mannúðar. Hinn öflugi mannauður Rauða krossins er ómetanlegur.

Viltu fá innsýn í hvernig er að vera á flótta?
Ungmennahópur Rauða krossins setur upp hlutverkaleikinn Á flótta.

100 ár liðin frá Kötlugosi
Við minnumst þess í dag að öld er frá því Kötlugos hófst. Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru eins tilbúnir og hægt er fyrir eldgos og aðrar náttúruhamfarir.

Laust starf hjúkrunarfræðings í Frú Ragnheiði
Rauði krossinn í Reykjavík leitar að hjúkrunarfræðingi í 50% starf í skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiði.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokks í heimsókn
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Rauða krossinn á dögunum.

Vegna fréttaflutnings af sjúkrabílum
Rauði krossinn gerir athugasemdir við fréttatilkynningu velferðarráðuneytisins frá 11. september sl.

Laust starf húsvarðar
Rauði krossinn á Íslandi leitar að húsverði í 40% starf á starfsstöð sína að Efstaleiti 9.

Verkstjóri fataflokkunar óskast
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða verkstjóra í fataflokkun sem sér um söfnun, flokkun og dreifingu á fatnaði sem Rauða krossinum berst.

Leitum að starfsmanni í verkefni með börnum
Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa í 50% starf umsjónarmann með námsaðstoð fyrir grunnskólanema.

Rauði krossinn óskar eftir þjónustufulltrúa
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir þjónustufulltrúa í afgreiðslu félagsins að Efstaleiti 9.

Stofnun styrkarsjóðs
Á aðalfundi Rauða krossins í maí sl. var samþykkt að stofna sjóð til styrktar þeim sem búa við sárafátækt.