
Sérðu mig?
Um 450 einstaklingar hafa notið góðs af úthlutun úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins í ár.

Misbrigði V - LHÍ og Rauði krossinn í samstarfi
Rauði krossinn hefur um fimm ára skeið verið í samstarfi við hönnunar- og arkitektúradeild Listaháskóla Íslands.

Neyðarvarnarmálþing Rauða krossins
Um helgina var haldið vel heppnað neyðarvarnarmálþing á Heimalandi undir Eyjafjöllum.

Hamfarahlýnun hrekur fólk á flótta
Rauði krossinn á Íslandi tekur þátt í loftslagsverkfalli á föstudag.

Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum
Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.

Lofsverðar gjafir sem mætti vera meira um
Gylfi Magnússon segir eignir styrktarsjóða Háskóla Íslands nema tæpum sex milljörðum króna. Vel heppnað málþing um erfðagjafir í Iðnó.

Vefnámskeið í skyndihjálp
Ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp er gott bæði fyrir þau sem aldrei hafa lært skyndihjálp og til upprifjunar.

Gefðu framtíðinni forskot
Góðgerðarfélög á Íslandi hafa tekið höndum saman undir forystu Almannaheilla um að kynna erfðagjafir fyrir almenningi.

Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi
Viðbragðshópur, með sjálfboðaliðum um allt Suðurland, var stofnaður á árinu og hefur hlotið ýmisskonar fræðslu.

Fyrrum nemandi Jafnréttisháskólans veitir Rauða krossinum ráðgjöf
Undanfarnar vikur hefur Rauði krossinn notið liðsinnis hinnar palestínsku Jolene Zaghloul.

Sjálfboðaliðar Rauða krossins kallaðir út vegna flugslyssins í Fljótshlíð
Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi var kallaður út 9. júní vegna alvarlegs flugslys í Fljótshlíð.

Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.

Fræðslufundur um komu flóttafólks til Garðabæjar
Miðvikudaginn 5. júní kl. 17:15 verður haldinn fræðslufundur, í Sveinatungu á Garðatorgi 7, um móttöku flóttafólks til Garðabæjar.
Fólkið á bakvið tjöldin
Það sem gerir Rauða krossinn að öflugu félagi, er sterkt net sjálfboðaliða sem er sérþjálfað á ýmsum sviðum.
Félagið er afar stolt af fólkinu sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu mannúðar. Hinn öflugi mannauður Rauða krossins er ómetanlegur.

Viltu fá innsýn í hvernig er að vera á flótta?
Ungmennahópur Rauða krossins setur upp hlutverkaleikinn Á flótta.

100 ár liðin frá Kötlugosi
Við minnumst þess í dag að öld er frá því Kötlugos hófst. Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru eins tilbúnir og hægt er fyrir eldgos og aðrar náttúruhamfarir.

Laust starf hjúkrunarfræðings í Frú Ragnheiði
Rauði krossinn í Reykjavík leitar að hjúkrunarfræðingi í 50% starf í skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiði.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokks í heimsókn
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Rauða krossinn á dögunum.

Vegna fréttaflutnings af sjúkrabílum
Rauði krossinn gerir athugasemdir við fréttatilkynningu velferðarráðuneytisins frá 11. september sl.

Laust starf húsvarðar
Rauði krossinn á Íslandi leitar að húsverði í 40% starf á starfsstöð sína að Efstaleiti 9.

Verkstjóri fataflokkunar óskast
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða verkstjóra í fataflokkun sem sér um söfnun, flokkun og dreifingu á fatnaði sem Rauða krossinum berst.

Leitum að starfsmanni í verkefni með börnum
Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa í 50% starf umsjónarmann með námsaðstoð fyrir grunnskólanema.

Rauði krossinn óskar eftir þjónustufulltrúa
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir þjónustufulltrúa í afgreiðslu félagsins að Efstaleiti 9.

Stofnun styrkarsjóðs
Á aðalfundi Rauða krossins í maí sl. var samþykkt að stofna sjóð til styrktar þeim sem búa við sárafátækt.

Okkur vantar góðan bílstjóra í fataverkefni Rauða krossins.
Viltu vinna hjá Rauða krossinum í sumar?

Samningur undirritaður
Rauði krossinn hefur skrifað undir samning við dómsmálaráðuneytið og Útlendingastofnun um aðstoð og þjónustu við einstaklinga sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi.
Samráðshópar um áfallamál hittust
Fræðslu- og starfsdagur fyrir samráðshópa um áfallamál var haldinn í síðustu viku.

Þingflokkur Samfylkingar í heimsókn
Þingflokkur Samfylkingarinnar kom í heimsókn til Rauða krossins í vikunni

Viljayfirlýsing um samfélagsverkefni
Reykjavíkurborg og Rauði krossinn í Reykjavík undirrituðu viljayfirlýsingu um þróun og framkvæmd samfélagsverkefna í Breiðholti í gær.

Breskir skátar styðja við Rauða krossinn
Hópur breskra skáta sendi Rauða krossinum peningagjöf sem þakklætisvott.

Starfskona óskast í Konukot
Rauði krossinn í Reykjavík auglýsir laust starf starfskonu á næturvöktum.

Þröng skilyrði í nýrri reglugerð
Rauði krossinn lýsir yfir áhyggjum af gildistöku nýrrar reglugerðar sem þrengir að túlkun á því hvaða umsækjendur um alþjóðlega vernd eru taldir vera í sérstaklega viðkvæmri stöðu.

Flóttafólk frá Írak og Sýrlandi komið
Annar hópur flóttafólks kom til landsins í síðustu viku og hefur sest að bæði fyrir austan og vestan.

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið
Hjálparsímanum 1717 og netspjallinu bárust 14.710 símtöl og netspjöll á síðasta ári. Þar af voru 721 vegna sjálfsvígshugsana.

112 dagurinn
Sunnudaginn 11. febrúar nk. verður 112 dagurinn haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið

Laust starf sérfræðings í skyndihjálp
Rauði krossinn leitar að sérfræðing í skyndihjálp í 100% starf.

Framboð til stjórnar Rauða krossins á Íslandi
Kjörnefnd hefur tekið til starfa og óskar eftir framboðum.

Laus staða verkefnisstjóra á Austurlandi
Rauða kross deildir í Fjarðarbyggð auglýsa eftir verkefnisstjóra í 50% starf.

Hver var Skyndihjálparmaður ársins 2017?
Þekkir þú einhvern sem með réttum viðbrögðum bjargaði mannslífi á árinu 2017?

Starf Rauða krossins yfir hátíðarnar
Sjálfboðaliðar Rauða krossins halda áfram að vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins yfir hátíðarnar sem alla aðra daga.

Valtior styrkir jólaaðstoð
Rauði krossinn tók við styrk frá Valitor vegna jólaaðstoðar félagsins um allt land
Samstarfssamningur og styrkur til verkefnis fyrir fólk eftir afplánun.
Fangelsismálastofnun og Rauða krossins undirrituðu samstarfssamning á dögunum auk þess sem tekið var á móti styrk til verkefnisins frá Landsbankanum.
Stórskemmtileg sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin síðastliðinn þriðjudag í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans.

Rauði krossinn á Íslandi vill ráða tvo mikilvæga liðsmenn.
Starf sviðsstjóra fjáröflunar og kynningarmála og starf rekstrarstjóra fataverkefnis laus
Heimsóknahundurinn Samson heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017
Heimsóknahundurinn Samson var í gær heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017 hjá Hundaræktarfélaginu. Samson, ásamt eiganda sínum Helgu, hefur heimsótt hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ í mörg ár.

Slástu í hópinn og lærðu skyndihjálp!
Á árinu 2017 hafa nú þegar 463 einstaklingar lært skyndihjálp af einhverjum toga hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Ekki láta þig vanta í hópinn og skráðu þig á námskeið fyrir jólin!
Bækur á arabísku og íslensku afhentar
Ibby (International Board on Books for Young People) afhentu í dag Rauða krossinum átta myndskreytta kassa fulla af bókum á bæði arabísku og íslensku.