
Tombóla í Vogum
Vinkonurnar Birna Rán og Helena Marý héldu tombólu í haust og komu peningunum til skila þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

Héldu tombólu í Austurveri og Kringlunni
Ásta, Katla og Sigríður héldu tombólu og söfnuðu um 10. þúsund krónum

Árni og Steinar héldu tombólu
Vinirnir Árni Geir Ásgeirsson og Steinar Orri Steingrímsson gengu í hús í Fossvoginum, sungu og héldu leikrit til þess að safna fé til styrktar Rauða krossinum

Söfnuðu dósum í Laugardalnum
Vinkonurnar Arna og Móeiður söfnuðu dósum í Laugardalnum til þess að safna fé til styrktar Rauða krossinum

Esther og Þóra héldu tombólu
Esther Nanna Lýðsdóttir og Þóra Birna Jónsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus og Krónuna og söfnuðu 9058 kr.

4 vinkonur héldu tombólu
Vinkonurnar Katla María Ómarsdóttir, Petra Guðríður Sigurjónsdóttir, Þóra Kristín Ólafsdóttir og Kara Eiríksdóttir seldu dót á tombólu og gáfu Rauða krossinum ágóðann

Perlaðar myndir og frjáls framlög
Vinirnir Stefán Berg, Sigmundur Ævar, Óðinn Helgi og Hilmar Marinó gengu í hús á Akureyri og söfnuðu peningi til styrktar Rauða krossinum

Tombóla á Akureyri
Í byrjun mars héldu Kolbrún Júlía Fossdal og Guðmundur Már Þórðarson héldu tombólu á Akureyri og gáfu Rauða krossinum afraksturinn, 2.891 krónur.

Fimm söfnunarviðburðir kröftugra frænkna!
Vigdís Una og Sopei Isabella seldu djús sl. sumar og gáfu afraksturinn til Rauða krossins

Mikilvægt framlag tombólubarna
Tombólubörn söfnuðu rúmum 400.000 krónum á árinu sem fer til stuðnings börnum í Sómalíu.

Tombóla á Akureyri
Regína Diljá, Sigrún Dania, Emilía Ósk, Brynja Dís og Herdís héldu tombólu á Akureyri.

Tombóla á Akureyri
Vinkonurnar Alexandra Kolka og Íris Ósk héldu tombólu við Nettó Hrísalundi á dögunum.

Armbönd og perlulistaverk til styrktar Rauða krossinum
Þær Rakel Ingibjörg, Henrika Sif og Filippía nýttu sköpunarkraftinn.

Tombóla á Selfossi
Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axelsdóttir héldu nú á dögunum tombólu fyrir utan Krambúðina á Selfossi. Ágóðann gáfu þau Rauða krossinum, alls 6.036 kr.

Gengu í hvert einasta hús í Stykkishólmi
Ragnheiður, Þorvarður, Íris, Magnús, Aron og Kristín söfnuðu servíettum og föndruðu skálar sem þau seldu til styrktar Rauða krossinum

Tombóla í Skeifunni
Vinkonurnar Hanna Sædís Atladóttir, Margrét Klara Atladóttir og Birta Arnarsdóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup í Skeifunni og seldu fyrir 6.664 kr.

Tombóla á Ísafirði
Kristín Elma Andradóttir, Óðinn Örn Atlason, Álfheiður Björg Atladóttir, Hrafnhildur Sara Sveinbjörnsdóttir, Esja Rut Atladóttir og Iðunn Óliversdóttir héldu tombólu á Silfurtorginu á Ísafirði.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Vinkonurnar Hrafnhildur Arney Jóhannsdóttir og Fransiska Ingadóttir söfnuðu 2902 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf.

Tombóla í Nóatúni
Systurnar Svanborg Helena og Sólveig Maríanna Pétursdætur ásamt vinkonu sinni Auður Ísafold Jónsdóttir héldu tombólu hliðina á Krónunni í Nóatúni.

Tombóla á Vopnafirði
Systurnar Jóhanna Laufey og Þórhildur Inga Hreiðarsdætur ásamt Láru Ingvarsdóttur stóðu fyrir tombólu á Vopnafirði nú á dögunum.

Söfnuðu flöskum og dósum til styrktar Rauða krossinum
Sóley Ósk Vigarsdóttir og Heiðar Máni Reynisson söfnuðu flöskum og dósum og fengu í skilagjald 6.384 kr. sem þau gáfu Rauða krossinum að gjöf.

Seldu veitingar á 17. júní
Alexía Kristínardóttir Mixa og Hergill Frosti Friðriksson seldu veitingar til styrktar Rauða krossinum á 17. júní.

Seldu límonaði til styrktar Rauða krossinum
Þær Röskva Arnaldardóttir og Urður Arnaldardóttir seldu limónaði á götuhorni við Hólatorg í Vesturbæ og söfnuðu 3.165 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf.

Safnaði fyrir Rauða krossinn í Vestmannaeyjum
Sara Elía Jóhönnudóttir safnaði 26.000 kr. sem hún afhenti Rauða krossinum í Vestmannaeyjum að gjöf.

Seldu handvinna til styrktar Rauða krossinum
Handavinnukonurnar Auður Óttarsdóttir og Arney Ívarsdóttir perluðu handverk sem þær seldu fyrir framan Krónuna í Garðabænum.

Söfnuðu flöskum á Akureyri
Duglegu vinkonurnar Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir, Anika Snædís Gautadóttir og María Sól Helgadóttir, söfnuðu flöskum á Akureyri og gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins ágóðann, samtals 1.632 krónur.

Seldu listaverk til styrktar Rauða krossinum
Listamennirnir Aldís Ögmundsdóttir og Andri Ögmundsson, föndruðu og lituðu listaverk sem þau seldu í hverfinu sínu, Litla-Skerjafirði. Ágóðann, 5404 kr., afhentu þau Rauða krossinum.

Vogastúlkur héldu tombólu
Þær Íris Embla Styrmisdóttir, Lilja Bára Kristinsdóttir og Aþena Örk Davíðsdóttir héldu tombólu fyrir framan N1 í Vogunum og söfnuðu 1692 kr. sem þær færðu Rauða krossinum.

Hélt tombólu á Selfossi
Íris María Andradóttir á Selfossi hélt tombólu og safnaði 2423 kr. sem hún gaf til Rauða krossins.

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
Þær Izabela Edda Dariuszdóttir, Rún Dofradóttir, Gabrielé Vaitonité og Emma Sóley Arnarsdóttir söfnuðu dósum að virði 2288 kr. og afhentu Rauða krossinum.
Við þökkum þessum glæsilega vinkonuhópi fyrir frábært framtak.

Héldu tombólu á Selfossi
Vinirnir Reykdal Máni Magnússon og Unnur Eva Þórðardóttir héldu tombólu á Selfossi til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu samtals 10500 krónum sem þær afhentu Rauða krossinum í Árnessýslu.

Gaf í neyðarsöfnun Rauða krossins vegna ofsaflóðanna
Gaf 5000 kr. til barna vegna ofsaflóðanna í sunnanverðri Afríku

Hugulsöm gjöf til styrktar Rauða krossinum
Rauða krossinum barst hugulsöm peningagjöf. Stella Líf safnaði peningum saman í krukku til styrktar Rauða krossinum.

Styrkur frá duglegum krökkum í Skaftárhreppi
Söfnuðu peningnum með gangandi hlutaveltu en þau höfðu safnað ýmsum hlutum sem þau notuðu sem vinninga

Þreif til styrktar Rauða krossinum
Gekk á milli húsa og bauðst til að þrífa til styrktar Rauða krossinum

Söfnun til styrktar Rauða krossinum
Tómas Andri Gunnarsson safnaði pening í hverfinu sínu til styrktar Rauða krossinum

Tombóla við Krónuna
Vinirnir Baldur Björn, Viktor Valur og Þórir Sólbjartur héldu tombólu við Krónuna á Höfða.

Flóamarkaðir í Stykkishólmi
Þær Sesselja og Hugrún María héldu flóamarkaði í sumar í bænum sínum, Stykkishólmi, og gáfu ágóðann til Rauða krossins.

Skutlur til sölu!
Vinkonurnar Sunna Dís, Ágústína Líf, María Mist og Hrafndís Veiga föndruðu skutlur sem þær seldu.

Tombóla á Akureyri
Þær Anna Björg, Ásta Ninna, Inga Karen, Karlotta Klara, Sól og Þórhildur Eva héldu tombólu.

Smíðuðu nammivél
Þau Karl, Jónas, Bragi og Sigríður Dúna smíðuðu nammivél og seldu sælgæti til styrktar Rauða krossinum.

Tombóla og gjafir til Konukots
Þær Eygló Angaríta og Hafrún héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.

Tombóla í Vesturbænum
Hjalti Kristinn Kristjánsson hélt tombólu hjá Kaffi Vest til styrktar Rauða krossinum.

Tombóla við Grímsbæ
Þær Ásta Kristín, Arna Ísold, Karitas Eva og Gerður Gígja héldu tombólu á dögunum

Tombóla í Hafnarfirði
Þórhildur Stella, Stefanía, Sóley Katrín og Melkorka Sif héldu tombólu í Hafnarfirði.