• Samfylkingin

Þingflokkur Samfylkingar í heimsókn

27. apríl 2018

Þingflokkur Samfylkingarinnar kom í heimsókn í Efstaleitið í vikunni og kynntist starfsemi Rauða krossins auk þess sem gestunum gafst tækifæri á að spyrja spurninga. 

Það var ánægjulegt að hitta þau og vill Rauði krossinn þakka þeim kærlega fyrir komuna til okkar.