Þingflokkur Sjálfstæðisflokks í heimsókn
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Rauða krossinn í síðustu viku. Starfsfólk fræddi þingmennina um starfsemi Rauða krossins, m.a. málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd, neyðarvarnir, nýstofnaðan sárafátæktarsjóð og sjúkrabíla. Þingmönnum gafst tækifæri á að spyrja út í starfsemina og var fundurinn afar upplýsandi.
Rauði krossinn býður alla þingflokka velkomna í heimsókn, en hér má hafa samband.
- Eldra
- Nýrra