Þingflokkur VG í heimsókn

30. janúar 2018

Þingflokkur Vinstri grænna kom í heimsókn til Rauða krossins í gær. Starfsfólk fræddi þingmennina um starfsemi Rauða krossins með nokkurri áherslu á málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttafólks. Ýmsum spurningum var svarað og vonandi að gestirnir hafi farið margs fróðari um starfsemina til sinna starfa.

Rauði krossinn býður alla þingflokka velkomna í heimsókn,  en hér má hafa samband.

IMG_4330