Tombóla!

13. október 2017

Stöllurnar Hekla Eyþórsdóttir og Anna Lind Jóhannsdóttir söfnuðu 2.574 krónum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum í sumar. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir frábært framlag til hjálparstarfs.