• 20160822_162851

Tombóla á Akureyri

25. ágúst 2016

Félagarnir  Ólafur Kristinn Sveinsson og Sölvi Hermannsson söfnuðu dóti á tombólu sem þeir hélu við verslun Samkaupa í Hrísalundi og við Verslun Bónus í Naustahverfi.   Þeir styrktu Rauða krossinn með ágóðanum 12. 199 krónum.