Tombóla á Akureyri

14. apríl 2020

Í byrjun mars héldu Kolbrún Júlía Fossdal og Guðmundur Már Þórðarson héldu tombólu á Akureyri og gáfu Rauða krossinum afraksturinn, 2.891 krónur. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta fallega framtak.