• Orn,-Karolina,-Birgitta

Tombóla á Akureyri

25. júlí 2017

Þau Örn Tómas Hannam Helgason, Karólína Orradóttir og Birgitta Ósk Orradóttir gengu í hús og söfnuðu dóti á tombólu sem þau héldu í hverfinu sínu í veðurblíðunni á Akureyri nú á dögunum.   Þau ákváðu að styrkja Rauða krossinn með ágóða af tombólunn og söfnuðu allsi  6.400 krónur og 7 dollurum.

Takk fyrir stuðninginn krakkar!