• P1010034

Tombóla á Hólmavík

2. ágúst 2016

Þær stöllur Ásta Skúladóttir og Móeiður Loftsdóttir seldu dót og límonaði á Hólmavík til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þær 10.000 krónum. Færum við þeim bestu þakkir fyrir frábært framlag þeirra.