• Embla-og-Anja

Tombóla á Ísafirði

18. október 2017

Embla Kleópatra Atladóttir og Anja Karen Traustadóttir héldu tombólu á Ísafirði og söfnuðu 2.878 kr sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf.  Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.