Tombóla á Ísafirði

1. nóvember 2017

Vinirnir Hákon Ari Heimisson, Grétar Smári Samúelsson og Tómas Elí Vilhelmsson söfnuðu dóti og héldu tombólu í Neista á Ísafirði. Þeir söfnuðu 2518 kr sem þau færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf. Við þökkum þeim kærlega fyrir flott framtak!