• Tombolustelu

Tombóla á Kársnesi

3. ágúst 2017

 Stöllurnar Díana Ósk Bjarnadóttir, Bríet Gestsdóttir og Marina Mist M. Sigurðardóttir héldu tombólu við Samkaup/Strax á Kársnesi og söfnuðu 6.468 kr.  

Þær færðu Rauða krossinum á Íslandi afraksturinn og við þökkum þeim kærlega fyrir frábært framlag.