Tombóla á Laugavatni

25. febrúar 2019

Þær Arna Daníelsdóttir og Henný Lind Brynjarsdóttir héldu tombólu nýverið og seldu dót sem þær söfnuðu til styrktar Rauða krossinu, Alls söfnuðu þær 16.550 kr og gáfu Rauða krossinum.

 

Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framlag.