• Telma-og-Hugrun--Arnessysla--01.02.2018

Tombóla á Selfossi

5. mars 2018

Þær Hugrún Birna Hjaltadóttir og Thelma Sif Halldórsdóttir seldu dót á tombólu og sungu fyrir gesti og gangandi. Þær söfnuðu 3572 kr sem þær gáfu Rauða krossinum á Selfossi.

Við þökkum þeim kærlega fyrir flott framlag.