Tombóla á Selfossi

14. ágúst 2019

Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axelsdóttir héldu nú á dögunum tombólu fyrir utan Krambúðina á Selfossi. Ágóðann gáfu þau Rauða krossinum, alls 6.036 kr.

Rauði krossinn þakkar Díönu og Heklu fyrir þetta frábæra framtak.