Tombóla á Stykkishólmi

20. febrúar 2019

 Rauða kross deildinni í Stykkishólmi barst góður styrkur í janúar þegar fimm ungir drengir söfnuðu fyrir deildina. Þeir Þórir Már Kárason, Aron Elvar Stefánsson, Bence og Gergo Petö og Sölvi Freyr Guðmundsson söfnuðu samtals kr. 4.263. 

Rauði krossinn þeim kærlega fyrir framlagið.