• HronnKamillaSigrunNataliaVanessaKlara

Tombóla fyrir utan Nettó

22. ágúst 2016

Þessi flotti hópur hélt tombólu fyrir utan verslunina Nettó Reykjanesbæ. Þær söfnuðu alls 14.671 krónur.  Þær heita efst frá vinstri: Hrönn Benonýsdóttir, Kamilla Anísa Aref og Sigrún Björk Viðarsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Natalía Kopczweska, Vanessa Klimaszewska og Klara Grétarsdóttir.  Á myndina vantar: Ólafía Rún Guðmundsdóttir og Örnu Rut Heimisdóttir. Færum við þeim bestu þakkir fyrir framlagið.