• Mynd

Tombóla í Árbænum

5. ágúst 2016

Hér eru þrjár duglegar stelpur sem héldu tombólu fyrir utan Bónus í Árbænum og söfnuðu 4.345 krónur sem þær gáfu Rauða krossinn til  mannúðarstarfa. Þær heita Elísa Ásta Pétursdóttir , Eva Björg Logadóttir og Rakel Talin Sigfúsdóttir.