• Borgarbokasafn-solheimar-tombola1

Tombóla í Borgarbókasafninu – Sólheimum

16. maí 2018

Þessi glæsilegi hópur var einn af þremur hópum sem héldu tombólu í Borgarbókasöfnum Reykjavíkur. Þessi hópur er staddur í Borgarbókasafninu í Sólheimum. Hinir hóparnir héldu tombólu í Borgarbókasafninu í Grófinni og í Borgarbókasafninu í Spönginni. Saman söfnuðu þessir þrír hópar 36.129 krónum til styrktar Rauða krossinum.   

Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir flott framtak!