Tombóla í Garðabæ

4. desember 2018

Þessar flottu stelpur Saga Áskelsdóttir, Kristín Li Hjartardóttir,  Eva Mia Magnúsdóttir og Jóhanna Hildur Árnadóttir héldu tombólu í Garðabæ með því að selja límonaði í smíðakofa sem þær smíðuðu sjálfar og gáfu Rauða krossinum. Afraksturinn var 7.261 krónur og  við þökkum þeim kærlega fyrir.