Tombóla í Grafarvogi

16. ágúst 2018

Júlía Rós Kristinsdóttir hélt tombólu fyrir utan Spöngina í Grafarvogi og safnaði 1.892kr. 

Hún færði Rauða krossinum á Íslandi aurana og þökkum við henni kærlega fyrir stuðninginn.