Tombóla í Hafnarfirði

25. ágúst 2016

Þær Ísabela Una Lindberg Izeua og Emilía Ósk Daníelsdóttir gengu í hús í hverfinu sínu og söfnuðu framlögum. Söfnuðu þær samtals 7.972 krónur sem þær vilja ánafna hjálparstarfi Rauða krossins. Færum við þeim bestu þakkir fyrir framlag þeirra.