• Mynd-tomb

Tombóla í Hléskógum

9. ágúst 2016

Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir og Franzisca Gunnarsdóttir héldu tombólu í Hléskógum og söfnuðu 3.832 kr. Færum þeim bestu þakkir fyrir framlag þeirra.