• Birna-Olafsdottir-og-Eldey-Gigja-Bjarnardottir-01.11.2017

Tombóla í Hlíðunum

30. nóvember 2017

Vinkonurnar Birna Ólafsdóttir og Eldey Gígja Bjarnardóttir héldu tombólu við Sunnubúð og Samkaup í Hlíðunum og söfnuðu þar 5.800 kr sem þær gáfu Rauða krossinum.

Þökkum þeim kærlega fyrir veittan stuðning.