• IMG_0284

Tombóla í Kópavogi

8. ágúst 2016

Tinna Steinþórsdóttir og Aðalheiður Kristín Ragnarsdóttir söfnuðu 2.449 kr með því að selja dót við Nettó á Salavegi.  Framlagið gáfu þær svo til Rauða krossins á Íslandi.  Við þökkum þeim kærlega fyrir.