• Irena-og-Klara

Tombóla í Kópavogi

23. ágúst 2016

Þær Írena Ósk Skúladóttir og Klara María Magnúsdóttir gengu í hús í Hamraborg og á Álfhólsvegi og söfnuðu framlögum til styrktar Rauða krossinum. Samtals söfnuðu þær 1.398 krónur. Færum við þeim bestu þakkir fyrir framlagið.