Tombóla í Kórahverfi

30. október 2017

Þau Tinna Líf Teitsdóttir og Árni Atlason héldu tombólu við Nettó í Kórahverfinu og söfnuðu 5.508 kr sem þau færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf.  Við þökkum þeim kærlega fyrir flott framtak.