• Amalia-lilja-kara-og-eva-20.agust

Tombóla í Kórahverfi

20. september 2018

Vinkonurnar Amalía Ívarsdóttir, Lilja Rós Friðbergsdóttir, Kara Traustadóttir og Eva María Friðbergsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Söfnunin fór fram hjá Krónunni í Vallkór og söfnuðust alls 14.822 kr. Takk kærlega fyrir stuðninginn stelpur!