Tombóla í Lindahverfi

27. ágúst 2019

Embla Hrönn Amlín Sigurðardóttir, 8 ára,  hélt tombólu fyrir framan Krónuna í Lindunum og safnaði heilum 7.528 kr. Takk kærlega fyrir þetta flotta framlag!