Tombóla í Nóatúni

22. júlí 2019

Systurnar Svanborg Helena  og Sólveig Maríanna Pétursdætur ásamt vinkonu sinni Auði Ísafold Jónsdóttur héldu tombólu hliðina á Krónunni í Nóatúni. Þær söfnuðu 4010 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf.

Rauði krossinn þakkar þessum duglegu stelpum fyrir þetta glæsilega framlag til mannúðarmála.