Tombóla í Nóatúni

30. október 2019

Vinkonurnar Steinunn Böðvarsdóttir og Ísold Brynja Brjánsdóttir héldu tombólu fyrir utan Krónuna í Nóatúni og söfnuðu alls 1.964 kr sem þær færðu Rauða krossinum.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framtakssemina og framlagið!