Tombóla í Norðlingaholti

19. mars 2019

Þau Elvar Hrafn Valgeirsson, Eyþór Hjalti Valgeirsson, Hilmar Atli Birkisson og Júlía Hild Birkisdóttir, héldu nýverið  tombólu í Norðlingaholti og þau gáfu Rauða krossinum  ágóðann, alls 6.036 kr.

Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framlag.