Tombóla í Reykjanesbæ
Vinkonurnar Kristjana Lárusdóttir. Þorgerður Tinna Kristinsdóttir og Hulda Elísabet Daníelsdóttir söfnuðu 18.870 kr. fyrir Rauða krossinn með því að selja dótið sitt fyrir utan verslunina Kost í Reykjanesbæ. VIð þökkum þeim kærlega fyrir þetta rausnarlega framlag til mannúðarmála.
- Eldra
- Nýrra