Tombóla í Skeifunni

8. ágúst 2019

Vinkonurnar Hanna Sædís Atladóttir, Margrét Klara Atladóttir og Birta Arnarsdóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup í Skeifunni og seldu fyrir 6.664 kr.

Ágóðann gáfu þær Rauða krossinum að gjöf.

Rauði krossinn þakkar þessum flottu vinkonum fyrir þeirra framtak.